tisa: Dugleg ég

laugardagur, apríl 01, 2006

Dugleg ég

ÉG TÓK TIL

Já þið lásuð rétt!
Ég komst að því að ef öll fötin mín eru hrein í einu þá komast þau ekki inn í fataskápinn minn. Ég komst líka að því að ég var með 18 skópör í minni vörslu. Ég lét fögur flakka, ásamt heilum svörtun ruslapoka af fötum.

Ég er svo stolt af mér, ég skúraði og skrapaði mygluna burt.
Herbergið mitt glansar.

Til hamingju ég.


Vildi bara deila þessu með heiminum.

Tinna - Leti er lífstíll

tisa at 22:04

0 comments